Af Silfurgarði
Hitt og þetta um áhugaverð og athyglisverð efni


06.09.2014 18:57

Löng leið til Shiraz

Dagurinn í dag var langur og dálítið þreytandi. Ferðin frá Kerman til Shiraz er löng en var stytt með strekkingarpásum öðru hverju og smámáltíðum. Síðasta stopp fyrir hótel var saltvatn, þar sem saltið kemur upp úr jörðinni og er unnið þar fyrir neytendur. Slík vötn eru nokkur í landinu.

Hér eru nokkrar myndir:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 
 

 

 

Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 2540
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 773542
Samtals gestir: 82120
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 04:29:33


Tenglar