Dagurinn í dag var langur og dálítið þreytandi. Ferðin frá Kerman til Shiraz er löng en var stytt með strekkingarpásum öðru hverju og smámáltíðum. Síðasta stopp fyrir hótel var saltvatn, þar sem saltið kemur upp úr jörðinni og er unnið þar fyrir neytendur. Slík vötn eru nokkur í landinu.
Hér eru nokkrar myndir:
Skrifað af Haukur Már Haraldsson