Af Silfurgarði
Hitt og þetta um áhugaverð og athyglisverð efni


07.09.2014 19:10

Fyrsti dagur í Zhiraz

Þetta var ágætlega rólegur dagur; við fórum af hóteli hálftíu og heimsóttum Bleiku moskuna, basarinn og gamalt speglahús, fórum til grafhýsis persneska skáldsins og súfistans Hafez, sem er í miklum metum hjá írönsku þjóðinni. Eftir síestu fórum við aftur á basarinn (þar sem ég eyddi tímanum á tehúsi í góðum félagsskap) og síðan snæddum við kvöldverð á ágætu veitingahúsi. Góður matur og tónlistin áreiðanlega ágæt, en hentar illa fólki með heyrnartæki.

Hér eru nokkrar myndir:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 
Flettingar í dag: 371
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 1145
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 531490
Samtals gestir: 70168
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 06:40:53


Tenglar