Ágætar fréttir og ekki síður ömurlegar sem maður fær að heiman. Framsókn hlær síðast og best og raunverulegur meirihluti fallinn. Samfó með „aðeins“ fimm fulltrúa og BF tvo. Nú er að mynda meirihluta með S, Æ, V og P; halda D og B frá meginstjórn. Leyfi mér að trúa því ekki að BF halli sér til ysta hægrisins og sé ekki hvernig Vinstri grænir eða Píratar gætu gert það, ekki síst í ljósi kosnigabaráttunnar.
Skrifað af Haukur Már Haraldsson